Tíu frábærar ástæður til að koma með til Ekvador!

Tíu frábærar ástæður til að koma með til Ekvador!

 1. Amazon regnskógurinn Amazon-svæðið í Ekvador kallast “La Amazonía Ecuatoriana” og nær það yfir austurhluta landsins eða um 40% af flatarmáli Ekvador. Svæðið liggur austan við Andesfjöllin en Amazon regnskógurinn í heild sinni nær yfir 9 lönd og er heildarstærð hans um 5,5 til 6 milljónir ferkílómetra (km²) eða tæplega 14 sinnum stærra en Ísland! […]