1. Amazon regnskógurinn Amazon-svæðið í Ekvador kallast “La Amazonía Ecuatoriana” og nær það yfir austurhluta landsins eða um 40% af flatarmáli Ekvador. Svæðið liggur austan við Andesfjöllin en Amazon regnskógurinn í heild sinni nær yfir 9 lönd og er heildarstærð hans um 5,5 til 6 milljónir ferkílómetra (km²) eða tæplega 14 sinnum stærra en Ísland! […]
Kosta Ríka – friðurinn, þakklætið og hið hreina líf!
Í þessu bloggi fræðumst við um Kosta Ríka sem er áfangastaður Fiðrildaferða í apríl 2026.
Kryddaðu líf þitt!
Indland hefur í aldir verið kallað land kryddanna – og ekki að ástæðulausu. Það er næstum óhugsandi að hugsa sér indverskan rétt án ilmandi kryddblöndu sem fyllir loftið af hita, lit og krafti. Fyrir Indverja eru krydd ekki aðeins bragðefni – þau eru hluti af menningunni og eru notuð í lækningaskyni. Í indverskri matargerð snýst […]
Viltu hafa áhrif ?
Viltu skapa jákvæð áhrif á ferðalagi þínu? Ferðaþjónustan er ein helsta atvinnugrein heims og hefur bæði jákvæð og neikvæð áhrif á samfélög og umhverfi. Á síðustu árum hefur vaxandi áhersla verið lögð á svokallaða samfélagsmiðaða ferðaþjónustu, þar sem markmiðið er að tryggja að ferðalög nýtist ekki aðeins ferðamönnum heldur einnig heimamönnum og vistkerfum áfangastaðanna. […]
Indland og heimspeki VEDA
Að sækja Indland heim er einstök reynsla. Þetta land, sem er nú hið fjölmennasta í heimi, á aldagamla sögu og hefðir, einstaka matargerð, krydd og litrík klæði. Þar fer saman regla og glundroði og ríkidæmi og fátækt. Eitt af því sem er svo áberandi á Indlandi er hindúatrúin og þeir siðir og hefðir sem fylgja […]
