Að sækja Indland heim er einstök reynsla. Þetta land, sem er nú hið fjölmennasta í heimi, á aldagamla sögu og hefðir, einstaka matargerð, krydd og litrík klæði. Þar fer saman regla og glundroði og ríkidæmi og fátækt. Eitt af því sem er svo áberandi á Indlandi er hindúatrúin og þeir siðir og hefðir sem fylgja […]